Vesenvinna

Við hjá Litla Kletti erum stoltir af því að í gegnum tíðina hefur myndast hefð fyrir því að til okkar sé leitað með margs konar verkefni.

Mottóið okkar er að það eru engin vandamál, bara verkefni sem þarf að vinna. Við erum vanir að bretta upp ermarnar og erum ekki hræddir við að skitna út á höndunum.

Eitt símtal og við mætum á staðinn og gefum góð ráð eða gott tilboð.

vesen

grein2

Mokum út því sem einu sinni var gólf.