Loading...
Slípun2021-07-14T20:55:34+00:00
  • Steinslípun

  • Slípun á málningu

  • Slípun á gólfi

  • Slípun á vegg

  • Slípun á loft

  • Slípun á myglusvepp

Slípun

Litli klettur hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í steinslípun á Íslandi.

Hjá okkur starfa reyndir starfsmenn sem vinna verkin fljótt og vel.

Stærstur hluti steinslípunar er slípun á nýbyggingum, bæði loft og veggir, en einnig er alltaf eitthvað um að slípa þurfi í eldri húsum vegna breytinga eða annars.
Við höfum slípað hraunaða, steinaða og málaða veggi, ásamt því að talsvert er um að slípa niður flísalím og ýmislegt annað.

Eitt símtal og við mætum á staðinn og gefum góð ráð eða gott tilboð.

Fá tilboð í verk